Hoppa yfir í efnið

Verklýsingar Rue de Net

Verklýsingar lýsa einstökum verkliðum sem flest verkefni við innleiðingu eða uppfærslu á Business Central eiga sameiginleg.

  • Lýsingin tekur á fimm þáttum.
    • Lýsing á hvað er gert.
    • Forsendur þess að verkliðurinn fari fram eins og lýst er.
    • Framlagi viðskiptavinar sem er nauðsynlegur til að verkliðurinn fari fram.
    • Prófanir að lágmarki sem Rue de Net framkvæmir og viðskiptavinur framkvæmir.
    • Athugasemdir varðandi verkliðinn.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingu felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.