Hoppa yfir í efnið

Grunnuppsetning verslunarkerfis

Lýsing

  • Stilla af uppsetningu verslunarkerfis (Retail setup) m.v. algengustu stillingar og keyra inn sjálfgefin gögn verslunarkerfis.
  • Uppsetning gjafakorta og inneignarnóta út frá algengustu grunnstillingum.
  • Virkja LS Scheduler verkraðara og dæmigerð viðhaldsverk.
  • Setja upp dæmigerðar leitarstillingar afgreiðslukassa.

Forsendur

  • Uppsetning er gerð fyrir eitt fyrirtæki.
  • Allir kassar í öllum verslunum eru keyrðir beint á móti SaaS (online) og engin speglun þörf.

Framlag viðskiptavinar

  • Listi yfir alla greiðslumáta sem verslanir notast við (reiðufé, kort, gjafabréf, inneignarnótur, GSM posi).
  • Viðskiptavinur kynnir sér hvernig verslunarkerfið virkar (help.lscentral.lsretail.com).

Prófanir

  • RdN
    • Yfirfara grunnstillingar.
  • Viðskiptavinur
    • Yfirfara grunnstillingar.

Athuga

  • Eftirfarandi atriði eru ekki hluti af þessum verklið. Kjósi viðskiptavinur að fela RdN að framkvæma neðangreinda liði er sú þjónusta innheimt skv. tímagjaldi.
    • Uppsetning á greiðslumátum sem krefjast sérstakra viðbóta (t.d. Netgíró, AliPay, sérstakar gjafabréfalausnir)
    • Innlestur á stöðum gjafakorta og inneignarnóta úr öðrum kerfum.
    • Uppsetning á pöntunum viðskiptamanna (customer order).
    • Tölvupóststillingar til að senda t.d. kvittanir frá afgreiðslukassa.

Viðskiptavinur skal hafa kynnt sér vel hvað í verklýsingunni felst. Öll atriði og öll vinna sem ekki er sérstaklega tilgreind í verklýsingum er innheimt skv. tímagjaldi.